Back to All Events
Fancy-Föstudagur verður 3 október og hvetjum við alla að mæta í Fancy fötum
Á dagskránni:
Mæta í fancy fötum. 🎩👠
Frí pizza í hádeginu.🍕
Sveppi mætir með uppistand! 🎤
Verðlaunarafhending fyrir stuttmyndakeppnina🥇