Nördó FB

Nördanefndin

Nördanefndin í FB er skemmtileg og fjölbreytt nefnd þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Við höldum fjölmargar skemmtilegar og skapandi samverustundir, hvort sem það er að spila leiki, horfa á myndir eða bara eiga góðan tíma saman. Ef þér leiðist eða vilt einfaldlega hafa smá skemmtun, þá er Nördanefndin fullkomin fyrir þig!

Nördanefndin í FB

Væntanlegir (Nördó ) viðburðir.

Við notum líka Discord til að spjalla og hafa gaman saman utan viðburða. Þar deilum við memes, tölum um leiki, bíómyndir og allt nördalegt. Tilkynningar um spila- og bíókvöld birtast bæði hér á síðunni og inni á Discord, svo þú getur valið hvað hentar þér best til að fylgjast með.

Discord hópurinn okkar

Smelltu á linkinn hér til að joina: Discord

Mikael Isaj

Vara-formaður

María Sigrún

Formaður

Hafðu samband við Nördó.

Hægt er að hafa samband við Nördó gegnum Discord eða hafa samband við stjórn NFB á fyrstu hæð undir stiganum