Fancy-Föstudagur
Oct
3

Fancy-Föstudagur

Fancy-Föstudagur verður 3 október og hvetjum við alla að mæta í Fancy fötum

Á dagskránni:

  • Mæta í fancy fötum. 🎩👠

  • Frí pizza í hádeginu.🍕

  • Sveppi mætir með uppistand! 🎤

  • Verðlaunarafhending fyrir stuttmyndakeppnina🥇

View Event →
Bíó kvöld!
Oct
2

Bíó kvöld!

í kvöld er Bíó kvöld í sunnusal klukkan 19:00/7pm.

myndin í kvöld er kpop demon hunters.

endilega komið að horfa með okkur í kvold!

View Event →
Celeb-Fimmtudagur
Oct
2

Celeb-Fimmtudagur

Celeb-Fimmtudagur verður 2 október og hvetjum við alla að mæta sem Celebrity.

Á dagskránni:

  • Mæta í celebrity inspired outfit. 📸

  • Tónlist í matsalnum. ♫♪

  • Opið í Nemó! 🎉

View Event →
95´s Miðvikudagur
Oct
1

95´s Miðvikudagur

95´s miðvikudagur verður 1 október og hvetjum við alla að mæta í 95´s fötum.

Á dagskránni:

  • Mæta í 95´s fötum📸

  • 95´s tónlist í matsalnum ♫♪

  • Silli kokkur með Hamborgara👨🏻‍🍳

    • 2000kr fyrir Hamborgara

    • 2500kr fyrir Hamborgara og gos

  • Afmæliskaka handa öllum 🎂

Afmælis bingó!

  • vinningar:

  • Airpods pro 2 🎧

  • Metta Sport gjafabréf ✉️👕

  • Huppu gjafabréf ✉️🍦

  • Kringlu gjafabréf ✉️

  • Gjafabréf í Minigarðinn ✉️🛍️

View Event →
85´s Þriðjudagur
Sept
30

85´s Þriðjudagur

85´s Þriðjudagur verður haldinn 30 september og hvetjum alla til að mæta í 85´s fötum.

Á dagskránni:

  • Mæta í 85´s fötum. 📸

  • 85´s tónlist í matsal. ♫♪

  • Bæjarins beztu pylsur mæta með pylsuvagninn.🌭

View Event →
75´s Mánudagur
Sept
29

75´s Mánudagur

75´s mánudagur verður 29 september og hvetjum við alla að mæta í 75´s fötum.

Á dagskránni:

  • Mæta í 75´s fötum. ✌️🌸

  • 75´s tónlist í matsalnum. ♫♪

  • Opið í Nemó! 🎉

View Event →
Pílumót!
Sept
26

Pílumót!

Komdu og taktu þátt í skemmtilegu pílumóti í Nemó! Mótið byrjar klukkan 11:45 og endar klukkan 12:25. Þetta er frábært tækifæri til að æfa sig, hafa gaman og keppa við aðra nemendur. Allir eru velkomnir, hvort sem þú ert vanur að kasta pílum eða að prófa í fyrsta skipti!

View Event →
Sumókeppni!
Sept
25

Sumókeppni!

Þann 25. september verður haldin sprenghlægileg og spennandi sumókeppni!
Ef þú telur þig hafa styrkinn, jafnvægið og kjarkinn til að mæta í hringinn – þá er þetta viðburðurinn fyrir þig.

Skráning fer fram á mánudag og þriðjudag, svo ekki missa af tækifærinu til að tryggja þér sæti í keppninni.

Keppnin sjálf verður annaðhvort haldin inni í Nemó eða úti undir berum himni, allt eftir því hvað veðrið leyfir.
Hvort sem er verður þetta skemmtilegur og eftirminnilegur viðburður sem enginn ætti að missa af!

View Event →
Fótboltamót FÁ VS FB!
Sept
24

Fótboltamót FÁ VS FB!

Komdu og vertu með þegar FB og FÁ mætast í spennandi fótboltaleik! Þetta er tækifæri til að sjá frábæra leikmenn keppa á vellinum, upplifa stemninguna og styðja þitt lið. Mótin eru alltaf skemmtileg og full af krafti – fullkomin leið til að hitta vini og hafa gaman saman. Vertu á staðnum, því þú vilt alls ekki missa af þessum hörku leik!

Bæjarins beztu kemur með pylsur og Stemmingu!

View Event →
Ping-Pong mót!
Sept
23

Ping-Pong mót!

Komdu og taktu þátt í spennandi ping pong móti í Nemó! Mótið hefst klukkan 11:45 og stendur til 12:25. Þetta er frábært tækifæri til að skemmta sér, mæta vinum og sýna leikni við borðið. Allir eru velkomnir – hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn!

View Event →
Treyjudagur!
Sept
22

Treyjudagur!

Á Treyjudegi mæta allir í skólanum í treyjunni sinni – hvort sem það er fótboltatreyja, körfuboltatreyja eða einhver önnur íþróttatreyja. Allir eru velkomnir og markmiðið er að fagna íþróttagleði og samstöðu. Mættu í þinni uppáhalds treyju og vertu með í stemningunni!

View Event →
Busadagur!
Sept
17

Busadagur!

Busadagur verður haldinn frá kl. 10:50 til 12:25 og allir busar eru hvattir til að mæta í náttfötunum sínum 💤👕.

Á dagskránni:

  • Sogblettaglíma – hver verður sigurvegari? 💪

  • Bæjarins beztu mæta með pylsuvagninn 🌭.

  • Krap verður í boði fyrir alla 🥤.

Við hlökkum til að sjá ykkur öll – þetta verður frábær stemning!
Góða skemmtun, kæru busar! 🎊

View Event →
Spilakvöld!
Sept
16

Spilakvöld!

Komdu og slakaðu á með okkur á spilakvöldi! Við spilum alls konar borðspil og tölvuleiki, stundum eitthvað klassískt og stundum eitthvað nýtt. Þú þarft ekki að þekkja reglurnar fyrirfram – við förum í gegnum það saman. Það eina sem þú þarft að koma með er góða stemningu og kannski smá nörda keppnisskap.

Við hittumst á hverjum þriðjudegi kl. 19:00 í stofu 13. Allir eru velkomnir!

View Event →
Bíókvöld!
Sept
11

Bíókvöld!

Komdu og njóttu kvöldsins með góðri mynd í afslöppuðu andrúmslofti. Þetta er frábært tækifæri til að taka smá pásu frá skólanum, slaka á og eiga góðan tíma með öðrum.

Við byrjum kl. 19:00 í Sunnusal – allir eru velkomnir!

View Event →
Tropical-Nýnemaball!!
Sept
10

Tropical-Nýnemaball!!

Nýnemaballið verður haldið 10. september kl . 22:00 til 01:00.
Þeir skólar sem taka þátt eru Borgo, FÁ, FB, FMOS og Tæknó.

Þema ballisins verður Tropical – við hlökkum til og vonum að þið njótið þess vel!

Þið getuð keypt Innanskóla miða á ballið hér: Miðasala INNANSKÓLA

Þið getuð keypt Utanskóla miða á ballið hér: Miðasala UTANSKÓLA

View Event →
Opið íþróttahús!
Sept
10

Opið íþróttahús!

Íþróttahúsið er opið á hverjum einasta miðvikudegi frá 10:50 til 11:50!
Þetta er kjörinn tími fyrir alla sem hafa gaman af íþróttum eða bara vilja hreyfa sig og gera eitthvað annað í hádegishléinu.

Á þessum miðvikudegi verður fótbolti í boði!

Við í NFB erum oftast með skemmtilega viðburði á miðvikudögum, en ef þig langar frekar að skella þér í leik eða hreyfingu í staðinn, þá er þetta frábær kostur.

View Event →
Spilakvöld!
Sept
9

Spilakvöld!

Komdu og slakaðu á með okkur á spilakvöldi! Við spilum alls konar borðspil og kortaspil, stundum eitthvað klassískt og stundum eitthvað nýtt. Þú þarft ekki að þekkja reglurnar fyrirfram – við förum í gegnum það saman. Það eina sem þú þarft að koma með er góða stemningu og kannski smá nörda keppnisskap.

Við hittumst á hverjum þriðjudegi kl. 19:00 í stofu 13. Allir eru velkomnir!

View Event →
hamborgarabúllan tómasar í hádeginu!
Sept
4

hamborgarabúllan tómasar í hádeginu!

Í hádeginu kemur Hamborgarabúllan Tómasar og setur upp alvöru borgarastemningu!
Boðið verður upp á Búlluborgara, franskar, gos og kokteilsósu á frábærum díl sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Hvort sem þú ert búinn að bíða eftir góðum borgara alla vikuna eða bara þarft eitthvað fljótlegt og gott í hádegismatinn – þá er þetta tækifærið.

Komdu með félagana, gríptu þér mat og njóttu stemningarinnar.

View Event →
Nýnemaferð!
Aug
27

Nýnemaferð!

Fimmtudaginn 27. kl. 9:00 skulu allir nemendur vera komnir út fyrir framan skólann og tilbúnir að fara um borð í rútur í ferðalagið.

Helmingur hópsins fer að Úlfljótsvatni þar sem þau munu prófa klifur, bogfimi og kajak, en hinn helmingurinn tekur þátt í ratleik í Hveragerði.

Um kl. 12:20–12:30 munu hóparnir skipta um verkefni, þannig að allir fái að prófa það sama.

Við komum aftur að FB kl. 16:00.

View Event →
Nýnemakvöld!
Aug
20

Nýnemakvöld!

Í kvöld kl. 19:00 fá nýnemar kynningu á öllum nefndum skólans og geta skráð sig í þá sem þeim líkar best. Að því loknu hefst bingó með glæsilegum vinningum – aðalvinningurinn er PlayStation 5!

View Event →
Nýnemadagur
Aug
18

Nýnemadagur

Allir nýnemar mæta spenntir og skoða skólann vel og vandlega, ganga um hina ýmsu staði innan hans, spyrja fjölmargar spurningar og kynnast því hvað þeir eiga að fara hverju sinni. Þeir fá einnig tækifæri til að kynnast því hvar stofurnar þeirra eru staðsettar innan skóla og fá góða innsýn í umhverfið sem þeir munu dvelja í næstu misseri.

View Event →