Pílu Keppni
Sept
3

Pílu Keppni

Pílu keppnin verður haldin í NEMÓ klukkan 11:45, og allir sem hafa áhuga á að taka þátt þurfa að skrá sig hjá Íþróttanefndinni á tímabilinu frá 1. til 2. September. Við hvetjum alla til að láta slag standa og taka þátt í þessari skemmtilegu og spennandi keppni!

View Event →

Nýnemakvöld!
Aug
20

Nýnemakvöld!

Í kvöld kl. 19:00 fá nýnemar kynningu á öllum nefndum skólans og geta skráð sig í þá sem þeim líkar best. Að því loknu hefst bingó með glæsilegum vinningum – aðalvinningurinn er PlayStation 5!

View Event →
Nýnemadagur
Aug
18

Nýnemadagur

Allir nýnemar mæta spenntir og skoða skólann vel og vandlega, ganga um hina ýmsu staði innan hans, spyrja fjölmargar spurningar og kynnast því hvað þeir eiga að fara hverju sinni. Þeir fá einnig tækifæri til að kynnast því hvar stofurnar þeirra eru staðsettar innan skóla og fá góða innsýn í umhverfið sem þeir munu dvelja í næstu misseri.

View Event →