Back to All Events

Treyjudagur!

Á Treyjudegi mæta allir í skólanum í treyjunni sinni – hvort sem það er fótboltatreyja, körfuboltatreyja eða einhver önnur íþróttatreyja. Allir eru velkomnir og markmiðið er að fagna íþróttagleði og samstöðu. Mættu í þinni uppáhalds treyju og vertu með í stemningunni!

Previous
Previous
17 September

Busadagur!

Next
Next
23 September

Ping-Pong mót!