Hax

Hagsmunaráð

Hagmunaráðið er hér fyrir ykkur. Hægt er að senda kvartanir, ábendingar eða annað sem nemendur vilja koma á framfæri um skólastarfið og við komum því í farveg. Við erum málsvari nemandana og eflum samskipti milli þeirra, kennara og stjórnenda um skólastarf.

Hagsmunaráðið í FB

Sigrún

Vara-formaður

Tania Dagmar

Formaður

Hafðu samband við

Hax er í Nemó sem er staðsett á fyrstu hæð undir stiganum.