Íþró FB
Íþróttanefndin
Íþróttanefndin í FB
Íþróttanefndin í FB er lífleg og skemmtileg nefnd sem sér um að halda uppi fjöri í skólanum. Hún stendur reglulega fyrir alls konar íþróttatengdum viðburðum og uppákomum þar sem nemendur geta tekið þátt, prófað nýja hluti og hreyft sig saman. Alltaf mikið stuð og góð stemning!
komandi (Íþró ) viðburðir.
Hafðu samband við Íþró.
Íþró er í Nemó sem er staðsett á fyrstu hæð undir stiganum.