Sultan FB

Tónlistarnefndin

Tónlistarnefndin í FB sér um að halda tónlistinni á lífi í skólanum. Þau sem þar eru búa til takta, semja lög og prófa sig áfram með alls konar hljóð. Það er alltaf eitthvað nýtt í gangi, hvort sem það eru frumleg beats, skapandi tilraunir eða bara góð stemning. Þau gera skóladagana meira spennandi og láta allt hljóma aðeins betur.

Tónlistarnefndin í FB

Hafðu samband við

Sultan er í Nemó sem er staðsett á fyrstu hæð undir stiganum.