Pr´om´o FB
Markaðsnefndin
Markaðsnefndin í FB
Markaðsnefnd FB er skapandi og öflugur hópur sem sér um allt sem tengist kynningum og auglýsingum fyrir viðburði skólans. Þau sjá til þess að enginn viðburður fari framhjá ykkur – myndavélarnar eru alltaf á lofti og öll skemmtileg augnablik eru fönguð. Prómó býr svo til auglýsingar, plaköt og kynningar sem gera viðburðina enn meira aðlaðandi og tryggja að allir viti hvað er í gangi. Með þeim verður skólabragurinn bæði sýnilegri og eftirminnilegri.