Back to All Events

Nýnemadagur

Allir nýnemar mæta spenntir og skoða skólann vel og vandlega, ganga um hina ýmsu staði innan hans, spyrja fjölmargar spurningar og kynnast því hvað þeir eiga að fara hverju sinni. Þeir fá einnig tækifæri til að kynnast því hvar stofurnar þeirra eru staðsettar innan skóla og fá góða innsýn í umhverfið sem þeir munu dvelja í næstu misseri.

Next
Next
20 August

Nýnemakvöld!