Back to All Events

Pílumót!

Komdu og taktu þátt í skemmtilegu pílumóti í Nemó! Mótið byrjar klukkan 11:45 og endar klukkan 12:25. Þetta er frábært tækifæri til að æfa sig, hafa gaman og keppa við aðra nemendur. Allir eru velkomnir, hvort sem þú ert vanur að kasta pílum eða að prófa í fyrsta skipti!

Previous
Previous
25 September

Sumókeppni!

Next
Next
29 September

75´s Mánudagur