Back to All Events

Spilakvöld!

Komdu og slakaðu á með okkur á spilakvöldi! Við spilum alls konar borðspil og kortaspil, stundum eitthvað klassískt og stundum eitthvað nýtt. Þú þarft ekki að þekkja reglurnar fyrirfram – við förum í gegnum það saman. Það eina sem þú þarft að koma með er góða stemningu og kannski smá nörda keppnisskap.

Við hittumst á hverjum þriðjudegi kl. 19:00 í stofu 13. Allir eru velkomnir!

Previous
Previous
4 September

hamborgarabúllan tómasar í hádeginu!

Next
Next
10 September

Opið íþróttahús!