Back to All Events

hamborgarabúllan tómasar í hádeginu!

Í hádeginu kemur Hamborgarabúllan Tómasar og setur upp alvöru borgarastemningu!
Boðið verður upp á Búlluborgara, franskar, gos og kokteilsósu á frábærum díl sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Hvort sem þú ert búinn að bíða eftir góðum borgara alla vikuna eða bara þarft eitthvað fljótlegt og gott í hádegismatinn – þá er þetta tækifærið.

Komdu með félagana, gríptu þér mat og njóttu stemningarinnar.

Previous
Previous
27 August

Nýnemaferð!

Next
Next
9 September

Spilakvöld!