Back to All Events

Nýnemaferð!

Fimmtudaginn 27. kl. 9:00 skulu allir nemendur vera komnir út fyrir framan skólann og tilbúnir að fara um borð í rútur í ferðalagið.

Helmingur hópsins fer að Úlfljótsvatni þar sem þau munu prófa klifur, bogfimi og kajak, en hinn helmingurinn tekur þátt í ratleik í Hveragerði.

Um kl. 12:20–12:30 munu hóparnir skipta um verkefni, þannig að allir fái að prófa það sama.

Við komum aftur að FB kl. 16:00.

Previous
Previous
20 August

Nýnemakvöld!

Next
Next
4 September

hamborgarabúllan tómasar í hádeginu!