Back to All Events

Opið íþróttahús!

Íþróttahúsið er opið á hverjum einasta miðvikudegi frá 10:50 til 11:50!
Þetta er kjörinn tími fyrir alla sem hafa gaman af íþróttum eða bara vilja hreyfa sig og gera eitthvað annað í hádegishléinu.

Á þessum miðvikudegi verður fótbolti í boði!

Við í NFB erum oftast með skemmtilega viðburði á miðvikudögum, en ef þig langar frekar að skella þér í leik eða hreyfingu í staðinn, þá er þetta frábær kostur.

Previous
Previous
9 September

Spilakvöld!

Next
Next
10 September

Tropical-Nýnemaball!!