Back to All Events

Fótboltamót FÁ VS FB!

Komdu og vertu með þegar FB og FÁ mætast í spennandi fótboltaleik! Þetta er tækifæri til að sjá frábæra leikmenn keppa á vellinum, upplifa stemninguna og styðja þitt lið. Mótin eru alltaf skemmtileg og full af krafti – fullkomin leið til að hitta vini og hafa gaman saman. Vertu á staðnum, því þú vilt alls ekki missa af þessum hörku leik!

Bæjarins beztu kemur með pylsur og Stemmingu!

Previous
Previous
23 September

Ping-Pong mót!

Next
Next
25 September

Sumókeppni!