Back to All Events

Andvökunótt


🌙 Andvökunótt í FB! 🌙
Við byrjum kl. 21:00 og höldum áfram fram til 09:00 – heila nótt af stemningu, gleði og fjöri! 🔥
Það verða stofur fyrir hverja nefnd, þar sem fólk getur komið og gert ýmislegt tengt nefndunum.
það kemur í ljós viku fyrir hvað verður í boði og við lofum góðri stemningu alla nóttina! ✨

miðasalan byrjar mánudaginn 17. Nóvember

🎟️ Aðeins fyrir FB nemendur
💰 Miði: 1.000 kr.

Previous
Previous
5 November

Vöfflur!